Yoga nidra Djùpslökun með Jónu Lilju
picture 100

Nàmskeið 5. ágúst 2020

Langar þig til þess að öðlast meiri ró og frið í huga og hjarta með aðstoð Yoga nidra. Á þessu námskeiði lærir þú djúpslökun, ýmsar hugleiðslu aðferðir sem þú getur tileinkað þér í daglegu lífi og Pranayama öndunartækni æfingar. Þetta eru þægilegir tímar í öruggu og þægilegu umhverfi og nærveru þar sem þú liggur mestmegnis af tímanum í Savasana hvìldarstöðu, umvafin í teppi og hlustar á rödd mína leiða þig inn í nidra ástand sem kallast öðru nafni jógískur svefn. Ástandið á milli svefns og vöku þar sem ásetningur er sem mest móttækilegur. Þetta eru áhrifarikír og fróðleiksríkir tímar og ávinningurinn mun ekki láta á sér standa. 

Kennt er 2 sinnum í viku. Mánudaga og miðvikudaga kl 20.00- 21.00 í Rope Yoga setrinu í Garðabæ 4 vikur. 8 tímar á 16.000

8 skipti.
16.000 kr.
Skrá mig
Prenta
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
 
 
 
 
 
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Hugleiðsla
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 04/11-27/11
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 05/02-02/03
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 04/03-30/03
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 05/08-31/08
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Hugleiðsla
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 04/11-27/11
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 05/02-02/03
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 04/03-30/03
20:00 - 21:00
location
Jóna Lilja Guðjónsdóttir Yoga Nidra Djúpslökun 05/08-31/08