Yoga Nidra með Ægi Rafni hefst 29. jan.
picture 100
  
Yoga Nidra Lífstíl & Hugleiðslu

YOGA NIDRA iREST

Mánudaga kl. 19.00 í 5 vikur kr. 12.900
 
Farið í Yoga Nidra hugleiðslur og tengdan lífstíl. Lausnir við streitu, svefnleysi, verkjum, kvíða og áhyggjum, leit úr tóminu ofl ofl.. 
 
Markmið Yoga Nidra er að efla uppsprettu allra þeirra eiginleika sem til þarf að lifa heilbrigðu, afkastamiklu og ánægjulegu lífi.
 
Yoga Nidra færir þér tækni til að ná djúpri slökun, sleppa streitu, auka þolmörk og bæta samskipti, tækni sem hjálpar þér að hafa betri stjórn á lífi þínu.
 
Yoga Nidra eykur góða eiginleika eins og gleði, ró, samhyggð, fyrirgefningu, þolinmæði og kærleika gagnvart sjálfum þér og öðrum.

Þeir sem stunda Yoga Nidra upplifa:
 
· Meiri hæfni til að slaka á og njóta lífsins.
· Aukinn innri frið og vellíðan.
· Sanna velsæld og ánægju.
· Skýra sjálfsmynd.
· Minna þunglyndi, ótta og kvíða. 
· Minni svefnvandamál og streitu .
· Minni sársauka. 

 
Yoga Nidra hugleiðsla er byggð á rannsóknum á hug/líkama og sál nálgun í núvitund .... og jafnvel lengra.
 
Ægir Rafn Ingólfsson, jógakennari og tannlæknir kynnir Yoga Nidra.  Ægir er með 500 klst yoga-kennsluréttindi frá Kripalu í Bandaríkjunum. Jafnframt hefur hann kennararéttindi í Yoga Nidra - iRest - frá Integrative Restoration Institute í Bandaríkjunum sem Richard Miller stjórnar. 
Ægir hefur kennt yoga síðan 1999 og Yoga Nidra síðan 2008.
 
Til að dýpka lærdóminn eru í boði einkatímar og ráðgjöf með Ægi.
Prenta
 
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
 
 
 
 
 
19:00 - 20:05
location
Ægir Rafn Ingólfsson Yoga Nidra
19:00 - 20:10
location
Ægir Rafn Ingólfsson Yoga Nidra
19:00 - 20:10
location
Ægir Rafn Ingólfsson Yoga Nidra